top of page
Svikinn héri (w/ Egill Ólafsson)

Single - 2012

Music by Egill Ólafsson and Moses Hightower
Lyrics by Egill Ólafsson
Produced by Egill Ólafsson and Moses Hightower
Recorded, mixed and mastered in Orgelsmiðjan by Magnús Árni Øder Kristinsson

Lyrics

Sem beinlaus hraukur af hökkuðu kjöti
er svikinn maður eins og svikinn héri.
Í raspi brauðsins hans bíður hiti
og hörundsæri.

Svikinn, svekktur, svikinn héri.
Svekkelsið er svert í heitu keri.

Á baki hérans er hold af svíni
og sannfærandi er sviðinn ofninn.
Já, eins og maður í mæðu holdsins
haldinn kvíða.

Svikinn, svekktur, svikinn héri.
Svekkelsið er svert í heitu keri.

En svikinn héra, hann borða fáir
en fjöldi svika er sviðin jörðin
og hver vill líta með litlum manni,
mæddum, sviknum?

bottom of page